Dagskrá 126. þingi, 79. fundi, boðaður 2001-02-28 23:59, gert 28 18:46
[<-][->]

79. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 28. febr. 2001

að loknum 78. fundi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Setning reglna um kosningar skv. 26. gr. stjórnarskrár, fsp. SJS, 427. mál, þskj. 688.
  2. Skipan stjórnarskrárnefndar, fsp. SJS, 428. mál, þskj. 689.
  3. Sveigjanleg starfslok, fsp. ÁRJ, 435. mál, þskj. 698.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Örorkubætur, fsp. ÁRJ, 354. mál, þskj. 521.
  5. Málefni heyrnarskertra, fsp. ÁMöl, 364. mál, þskj. 567.
  6. Biðlistar hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, fsp. SvanJ og KLM, 388. mál, þskj. 638.
  7. Sálfræði- og geðlæknisþjónusta við fólk í sjálfsvígshugleiðingum, fsp. ÁRJ, 434. mál, þskj. 697.
  8. Lífeyristryggingar örorku- og ellilífeyrisþega, fsp. ÁRJ, 436. mál, þskj. 699.
  9. Forvarnastarf gegn sjálfsvígum, fsp. ÁRJ, 437. mál, þskj. 700.
  10. Umönnunargreiðslur vegna hjartveikra barna, fsp. ÁRJ, 473. mál, þskj. 755.
  11. Fjárstuðningur við fjölskyldur langveikra barna, fsp. ÁRJ, 474. mál, þskj. 756.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  12. Innflutningur hvalaafurða, fsp. SvanJ, 421. mál, þskj. 682.
    • Til samgönguráðherra:
  13. Úthlutun sjónvarpsrása á höfuðborgarsvæðinu, fsp. KPál, 440. mál, þskj. 703.
  14. Fjöldi íslenskra kaupskipa, fsp. GHall, 451. mál, þskj. 719.
    • Til iðnaðarráðherra:
  15. Flutningur verkefna eða stofnana til landsbyggðarinnar, fsp. KLM, 463. mál, þskj. 742.
    • Til umhverfisráðherra:
  16. Lög um vernd og nýtingu erfðaauðlinda, fsp. MF, 464. mál, þskj. 743.
  17. PCB-mengun í Reykjavík, fsp. KF, 469. mál, þskj. 748.