Dagskrá 126. þingi, 80. fundi, boðaður 2001-03-01 10:30, gert 5 8:49
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 1. mars 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Kristnihátíðarsjóðs, skv. 3. gr. nýsamþykktra laga um Kristnihátíðarsjóð.
  2. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál, sbr. 42. gr. þingskapa.
  3. Hlutafélög, frv., 148. mál, þskj. 148. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 120. mál, þskj. 120, nál. 728 og 799. --- 2. umr.
  5. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 284. mál, þskj. 313, nál. 752 og 801. --- 2. umr.
  6. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 175. mál, þskj. 182, nál. 733, brtt. 734. --- 2. umr.
  7. Samvinnufélög (innlánsdeildir), stjfrv., 449. mál, þskj. 717. --- 1. umr.
  8. Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), stjfrv., 448. mál, þskj. 716. --- 1. umr.
  9. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 481. mál, þskj. 767. --- 1. umr.
  10. Sjálfbær orkustefna, þáltill., 274. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  11. Vátryggingarsamningar, frv., 460. mál, þskj. 735. --- 1. umr.
  12. Útboðsstefna ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði, þáltill., 487. mál, þskj. 773. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staða almenningsþjónustu á landsbyggðinni (umræður utan dagskrár).