Fundargerð 126. þingi, 79. fundi, boðaður 2001-02-28 23:59, stóð 14:06:40 til 18:40:21 gert 28 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

miðvikudaginn 28. febr.,

að loknum 78. fundi.

Dagskrá:


Setning reglna um kosningar skv. 26. gr. stjórnarskrár.

Fsp. SJS, 427. mál. --- Þskj. 688.

[14:07]

Umræðu lokið.


Skipan stjórnarskrárnefndar.

Fsp. SJS, 428. mál. --- Þskj. 689.

[14:21]

Umræðu lokið.


Sveigjanleg starfslok.

Fsp. ÁRJ, 435. mál. --- Þskj. 698.

[14:36]


Örorkubætur.

Fsp. ÁRJ, 354. mál. --- Þskj. 521.

[14:46]

Umræðu lokið.


Málefni heyrnarskertra.

Fsp. ÁMöl, 364. mál. --- Þskj. 567.

[14:57]

Umræðu lokið.


Biðlistar hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.

Fsp. SvanJ og KLM, 388. mál. --- Þskj. 638.

[15:09]

Umræðu lokið.


Sálfræði- og geðlæknisþjónusta við fólk í sjálfsvígshugleiðingum.

Fsp. ÁRJ, 434. mál. --- Þskj. 697.

[15:25]

Umræðu lokið.


Lífeyristryggingar örorku- og ellilífeyrisþega.

Fsp. ÁRJ, 436. mál. --- Þskj. 699.

[15:35]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:47]


PCB-mengun í Reykjavík.

Fsp. KF, 469. mál. --- Þskj. 748.

[18:00]

Umræðu lokið.


Úthlutun sjónvarpsrása á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. KPál, 440. mál. --- Þskj. 703.

[18:14]

Umræðu lokið.


Fjöldi íslenskra kaupskipa.

Fsp. GHall, 451. mál. --- Þskj. 719.

[18:27]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. og 15.--16. mál.

Fundi slitið kl. 18:40.

---------------