Fjárlög 2002

Þriðjudaginn 27. nóvember 2001, kl. 17:46:08 (2003)

2001-11-27 17:46:08# 127. lþ. 36.2 fundur 1. mál: #A fjárlög 2002# frv. 158/2001, EOK (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 36. fundur, 127. lþ.

[17:46]

Einar Oddur Kristjánsson (andsvar):

Herra forseti. Laun á Íslandi sem hlutfall af þáttatekjunum eru hærri en í nokkru öðru ríki Vestur-Evrópu. Þess vegna eru launin aðalefnið. Þetta eru 70% laun og þess vegna hreyfist allt með laununum. Þetta kunna allir eða eiga a.m.k. að kunna.