Dagskrá 128. þingi, 29. fundi, boðaður 2002-11-13 23:59, gert 14 8:20
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 13. nóv. 2002

að loknum 28. fundi.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Útsendingar Ríkisútvarpsins, fsp. KLM, 117. mál, þskj. 117.
  2. Húsnæðismál Tækniháskóla Íslands, fsp. ÞKG, 220. mál, þskj. 223.
  3. Húsnæðismál Listaháskóla Íslands, fsp. ÞKG, 232. mál, þskj. 235.
  4. Dreifmenntun í Vesturbyggð, fsp. DrH, 267. mál, þskj. 283.
  5. Fjöldatakmarkanir í Háskóla Íslands, fsp. HjÁ, 273. mál, þskj. 291.
  6. Fjarnám í fámennum byggðum, fsp. HjÁ, 274. mál, þskj. 292.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  7. Aðbúnaður og öryggi á sjúkrahúsum, fsp. JóhS, 82. mál, þskj. 82.
  8. Gjaldskrá tannlæknaþjónustu, fsp. MF, 124. mál, þskj. 124.
    • Til samgönguráðherra:
  9. Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, fsp. ÍGP, 98. mál, þskj. 98.
  10. Sjálfbær ferðamennska og umhverfisvernd, fsp. MF, 123. mál, þskj. 123.
  11. Akstur ferðamanna á malarvegum, fsp. HjÁ, 185. mál, þskj. 186.
  12. GSM-dreifikerfið, fsp. GÁS, 189. mál, þskj. 190.
  13. Stafrænar sjónvarps- og útvarpssendingar, fsp. ÞKG, 211. mál, þskj. 214.
  14. Póst- og fjarskiptastofnun, fsp. ÞKG, 217. mál, þskj. 220.
  15. Vegagerð og umferð norður Strandir, fsp. JB, 219. mál, þskj. 222.
  16. Fjárhagsleg staða fyrirtækja í ferðaþjónustu, fsp. JB, 252. mál, þskj. 256.
  17. Upplýsingamiðstöðvar í ferðaþjónustu, fsp. JB, 253. mál, þskj. 257.
  18. Reykjanesbraut, fsp. ÞSveinb, 265. mál, þskj. 281.
  19. Hljóðvist, fsp. ÞSveinb, 266. mál, þskj. 282.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  20. Samkeppnisstaða íslenskrar mjólkurframleiðslu, fsp. VigS, 333. mál, þskj. 363.
    • Til umhverfisráðherra:
  21. Rannsóknarsetur að Kvískerjum, fsp. ÞBack, 199. mál, þskj. 202.
    • Til dómsmálaráðherra:
  22. Atvinnu- og dvalarleyfi útlendinga, fsp. ÞKG, 218. mál, þskj. 221.
  23. Tollgæsla í Grundartangahöfn, fsp. MS, 238. mál, þskj. 241.
    • Til fjármálaráðherra:
  24. Áhrif nýs launakerfis á launamun kynjanna, fsp. DSn, 320. mál, þskj. 347.
  25. Barnabætur, fsp. SJóh, 145. mál, þskj. 145.
  26. Virðisaukaskattur á tæki og búnað til háskóla og rannsóknastofa, fsp. HjÁ, 272. mál, þskj. 290.
  27. Framkvæmd þjóðlendulaganna, fsp. JB, 299. mál, þskj. 323.