Dagskrá 128. þingi, 103. fundi, boðaður 2003-03-14 23:59, gert 17 15:50
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 15. mars 2003

að loknum 102. fundi.

---------

  1. Lax- og silungsveiði, frv., 716. mál, þskj. 1384. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  2. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 622. mál, þskj. 1437. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 550. mál, þskj. 1438. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Sjómannalög, frv., 60. mál, þskj. 1430. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Barnalög, stjfrv., 180. mál, þskj. 1424. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Hafnalög, stjfrv., 661. mál, þskj. 1427. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Lýðheilsustöð, stjfrv., 421. mál, þskj. 530. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Tollalög, frv., 715. mál, þskj. 1377. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  9. Virðisaukaskattur, stjfrv., 669. mál, þskj. 1086. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.