Tilkynning um dagskrá

Þriðjudaginn 04. nóvember 2003, kl. 13:31:09 (1096)

2003-11-04 13:31:09# 130. lþ. 20.92 fundur 122#B tilkynning um dagskrá#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 20. fundur, 130. lþ.

[13:31]

Forseti (Halldór Blöndal):

Að loknum atkvæðagreiðslum um tvö fyrstu dagskrármálin fer fram utandagskrárumræða um viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna. Málshefjandi er hv. þm. Ögmundur Jónasson en hæstv. viðskrh. Valgerður Sverrisdóttir verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.