Dagskrá 130. þingi, 96. fundi, boðaður 2004-04-14 13:30, gert 15 8:18
[<-][->]

96. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. apríl 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Þjónusta við varnarliðið, fsp. JGunn og GÁS, 743. mál, þskj. 1113.
  2. Búnaður og húsnæði á varnarsvæðinu, fsp. GÁS og JGunn, 744. mál, þskj. 1114.
  3. Markaðssetning dilkakjöts erlendis, fsp. JBjarn, 860. mál, þskj. 1318.
    • Til félagsmálaráðherra:
  4. Þjálfun fjölfatlaðra barna, fsp. ÖJ, 251. mál, þskj. 271.
  5. Starfsumhverfi dagmæðra, fsp. BjörgvS, 731. mál, þskj. 1084.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  6. Ráðgjafarnefnd við Hafrannsóknastofnun, fsp. KHG, 604. mál, þskj. 912.
  7. Opinber störf í sjávarútvegi, fsp. EMS, 793. mál, þskj. 1208.
    • Til menntamálaráðherra:
  8. Framkvæmd laga um leikskóla, fsp. ÖJ, 253. mál, þskj. 273.
  9. Tónlistar- og ráðstefnuhús, fsp. GunnB, 799. mál, þskj. 1214.
  10. Gjaldfrjáls leikskóli, fsp. ÁÓÁ, 835. mál, þskj. 1276.
    • Til fjármálaráðherra:
  11. Endurgreiðsla námslána, fsp. KLM, 706. mál, þskj. 1047.
  12. Afsláttur af þungaskatti, fsp. KLM, 762. mál, þskj. 1143.
  13. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, fsp. VF, 810. mál, þskj. 1228.
  14. Virðisaukaskattur af áskrift að netmiðlum, fsp. HjÁ, 861. mál, þskj. 1319.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  15. Börn með Goldenhar-heilkenni, fsp. VF, 729. mál, þskj. 1082.
  16. Hjúkrunarrými í Suðvesturkjördæmi, fsp. GunnB, 800. mál, þskj. 1215.
  17. Aldurstengd örorkuuppbót, fsp. JóhS, 837. mál, þskj. 1278.
    • Til samgönguráðherra:
  18. Tvöföldun Vesturlandsvegar, fsp. VF, 741. mál, þskj. 1105.
  19. Kötlugos, fsp. HBl, 797. mál, þskj. 1212.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  20. Sameining Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins, fsp. BjörgvS, 834. mál, þskj. 1275.
  21. Vatnasvæði Ölfusár og Hvítár, fsp. MÞH, 901. mál, þskj. 1369.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.