Dagskrá 131. þingi, 103. fundi, boðaður 2005-04-05 13:30, gert 11 16:57
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. apríl 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fátækt barna og hagur þeirra, beiðni um skýrslu, 728. mál, þskj. 1086. Hvort leyfð skuli.
  2. Úrvinnslugjald, stjfrv., 686. mál, þskj. 1044. --- 1. umr.
  3. Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, stjfrv., 723. mál, þskj. 1081. --- 1. umr.
  4. Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, stjfrv., 698. mál, þskj. 1056. --- 1. umr.
  5. Helgidagafriður, stjfrv., 481. mál, þskj. 735. --- 3. umr.
  6. Skaðabótalög, frv., 681. mál, þskj. 1037. --- 1. umr.
  7. Heiðurslaun listamanna, þáltill., 145. mál, þskj. 145. --- Fyrri umr.
  8. Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 207. mál, þskj. 207. --- 1. umr.
  9. Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, þáltill., 240. mál, þskj. 251. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Frumvarp um skaðabótalög (um fundarstjórn).
  3. Jafnréttismál í landbúnaði (umræður utan dagskrár).