Dagskrá 132. þingi, 67. fundi, boðaður 2006-02-15 12:00, gert 15 16:16
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. febr. 2006

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Stúdentspróf, fsp. AKG, 358. mál, þskj. 392.
  2. Rekstur framhaldsskóla, fsp. BjörgvS, 443. mál, þskj. 664.
  3. Svæðisútvarp á Vesturlandi, fsp. AKG, 486. mál, þskj. 717.
  4. Þjónusta svæðisútvarps, fsp. AKG, 487. mál, þskj. 718.
  5. Áfengisauglýsingar í útvarpi, fsp. ÖJ, 507. mál, þskj. 742.
    • Til umhverfisráðherra:
  6. Skotveiði og friðland í Guðlaugstungum, fsp. SigurjÞ, 446. mál, þskj. 668.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  7. Endurgreiðslur öryrkja til Tryggingastofnunar ríkisins, fsp. JóhS, 467. mál, þskj. 694.
  8. Öldrunarþjónusta í Hafnarfirði, fsp. VF, 479. mál, þskj. 707.
    • Til dómsmálaráðherra:
  9. Barnaklám á netinu, fsp. SandF, 506. mál, þskj. 739.
    • Til samgönguráðherra:
  10. Viðhald vega, fsp. AKG, 488. mál, þskj. 719.
    • Til fjármálaráðherra:
  11. Þróun skattprósentu, fsp. GÞÞ, 454. mál, þskj. 678.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samkomulag Kennarasambandsins og menntamálaráðherra (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).