Fundargerð 132. þingi, 22. fundi, boðaður 2005-11-16 12:00, stóð 12:00:01 til 12:49:55 gert 17 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

miðvikudaginn 16. nóv.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[12:03]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Framlagning stjórnarfrumvarpa.

[12:04]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Rannsókn kjörbréfs.

[12:26]

Forseti las bréf þess efnis að Guðmundur Magnússon tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 9. þm. Reykv. s.

Guðmundur Magnússon, 9. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Athugasemd um 54. gr. þingskapa.

[12:29]

Forseti gat þess að Guðmundur Magnússon væri bundinn við hjólastól og yrði að tala úr sæti sínu, svo sem heimilað væri í 54. gr. þingskapa.


Fjáraukalög 2005, frh. 2. umr.

Stjfrv., 144. mál. --- Þskj. 144, nál. 334, 349 og 350, brtt. 335, 336, 337 og 351.

[12:30]


Textun, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 42. mál (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.). --- Þskj. 42.

[12:46]


Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, frh. 1. umr.

Frv. RG og MF, 48. mál. --- Þskj. 48.

[12:47]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 50. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 50.

[12:47]


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis, frh. fyrri umr.

Stjtill., 284. mál. --- Þskj. 299.

[12:47]


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 285. mál (upplýsingar um umhverfismál). --- Þskj. 300.

[12:48]


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 286. mál (rafbúnaðarúrgangur). --- Þskj. 301.

[12:48]


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 287. mál (evrópsk samvinnufélög). --- Þskj. 302.

[12:49]

Fundi slitið kl. 12:49.

---------------