Fundargerð 132. þingi, 58. fundi, boðaður 2006-02-02 10:30, stóð 10:30:04 til 19:17:22 gert 3 7:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

fimmtudaginn 2. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður; í upphafi fundar að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n. og kl. þrjú að beiðni hv. 7. þm. Suðurk.


Umræður utan dagskrár.

Samningurinn um líffræðilegan fjölbreytileika.

[10:32]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Háskólar, 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 654.

[11:02]

[Fundarhlé. --- 12:56]

[13:30]

Útbýting þingskjals:

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:50]


Umræður utan dagskrár.

Stytting náms til stúdentsprófs.

[15:00]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Grunnskólar, 1. umr.

Stjfrv., 447. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar o.fl.). --- Þskj. 671.

[15:30]

[16:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Æskulýðslög, 1. umr.

Stjfrv., 434. mál. --- Þskj. 655.

[18:29]

[19:16]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. mál.

Fundi slitið kl. 19:17.

---------------