Fundargerð 132. þingi, 76. fundi, boðaður 2006-03-03 10:30, stóð 10:30:00 til 16:45:21 gert 3 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

föstudaginn 3. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Hlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 461. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 688, nál. 835.

[10:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 462. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 689, nál. 836.

[10:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á lagaákvæðum um lífeyrissjóði, 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (lágmarksiðgjald og heimildir til fjárfestingar). --- Þskj. 427, nál. 855, brtt. 856.

[10:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Strandsiglingar, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 251. mál (uppbygging). --- Þskj. 251.

[10:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur til foreldra langveikra barna, 2. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 471, nál. 846, brtt. 847 og 853.

[11:46]

[Fundarhlé. --- 12:55]

[14:01]

[14:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tannlækningar, 1. umr.

Frv. JGunn o.fl., 252. mál (gjaldskrár). --- Þskj. 252.

[15:22]

[15:39]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging héraðsvega, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 310. mál. --- Þskj. 330.

[15:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 16:45.

---------------