Fundargerð 132. þingi, 89. fundi, boðaður 2006-03-20 15:00, stóð 15:00:00 til 23:01:11 gert 21 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

mánudaginn 20. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Adolf H. Berndsen tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 4. þm. Norðvest.


Breytingar í nefndum.

[15:03]

Forseti tilkynnti eftirarandi breytingar á skipan nefnda:

Jónína Bjartmarz hefur verið kjörin varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar. Guðjón Ólafur Jónsson tekur sæti Sivjar Friðleifsdóttur í sérnefnd um stjórnarskrármál.

[15:04]

Útbýting þingskjals:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Ákvörðun Bandaríkjamanna í varnarmálum.

[15:04]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Þverpólitísk aðkoma að öryggismálum.

[15:10]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Innrásin í Írak.

[15:16]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Fjölgun starfa hjá ríkinu.

[15:24]

Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.


Skattalækkun og ný hjúkrunarheimili.

[15:33]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Uppboðsmarkaðir sjávarafla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 616. mál (EES-reglur). --- Þskj. 901.

[15:39]

[15:39]

Útbýting þingskjala:


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 607. mál (heildarlög). --- Þskj. 891.

[15:41]

[Fundarhlé. --- 19:31]

[20:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi vatnafiska, 1. umr.

Stjfrv., 595. mál (heildarlög). --- Þskj. 879.

[21:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn fisksjúkdómum, 1. umr.

Stjfrv., 596. mál (heildarlög). --- Þskj. 880.

[21:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðimálastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 612. mál (heildarlög). --- Þskj. 897.

[21:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskrækt, 1. umr.

Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 898.

[22:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:01.

---------------