Dagskrá 133. þingi, 77. fundi, boðaður 2007-02-22 10:30, gert 7 9:50
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. febr. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Norræna ráðherranefndin 2006, skýrsla, 569. mál, þskj. 845. --- Ein umr.
  2. Norrænt samstarf 2006, skýrsla, 622. mál, þskj. 925. --- Ein umr.
  3. Vestnorræna ráðið 2006, skýrsla, 628. mál, þskj. 936. --- Ein umr.
  4. Norðurskautsmál 2006, skýrsla, 626. mál, þskj. 934. --- Ein umr.
  5. NATO-þingið 2006, skýrsla, 613. mál, þskj. 913. --- Ein umr.
  6. Evrópuráðsþingið 2006, skýrsla, 551. mál, þskj. 822. --- Ein umr.
  7. Fríverslunarsamtök Evrópu 2006, skýrsla, 552. mál, þskj. 823. --- Ein umr.
  8. VES-þingið 2006, skýrsla, 615. mál, þskj. 915. --- Ein umr.
  9. Alþjóðaþingmannasambandið 2006, skýrsla, 619. mál, þskj. 919. --- Ein umr.
  10. ÖSE-þingið 2006, skýrsla, 627. mál, þskj. 935. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Endurmat á stöðu mála í Írak (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um mannabreytingar í nefnd.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Skýrsla Hagstofunnar um lágtekjumörk og tekjudreifingu 2003--2004 (umræður utan dagskrár).
  5. Virkjunarframkvæmdir í neðri Þjórsá (umræður utan dagskrár).
  6. Tilhögun þingfundar.