Fundargerð 133. þingi, 28. fundi, boðaður 2006-11-15 23:59, stóð 12:51:24 til 18:56:38 gert 16 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 15. nóv.,

að loknum 27. fundi.

Dagskrá:


Stjórnsýsla í tengslum við stækkandi þjóðlendur.

Fsp. KolH, 224. mál. --- Þskj. 225.

[12:53]

Umræðu lokið.


Veiðiheimildir úr sameiginlegri fiskveiðiauðlind þjóðarinnar.

Fsp. SigurjÞ, 288. mál. --- Þskj. 301.

[13:10]

Umræðu lokið.


Fangabúðir Bandaríkjamanna við Guantanamo-flóa.

Fsp. SigurjÞ, 248. mál. --- Þskj. 251.

[13:23]

Umræðu lokið.


Sundabraut.

Fsp. GÓJ, 110. mál. --- Þskj. 110.

[13:37]

Umræðu lokið.


Fjarskiptasjóður.

Fsp. KLM, 122. mál. --- Þskj. 122.

[13:54]

Umræðu lokið.


Norðfjarðargöng.

Fsp. KLM, 124. mál. --- Þskj. 124.

[14:11]

Umræðu lokið.


Umferðaröryggi á Kjalarnesi.

Fsp. GÓJ, 210. mál. --- Þskj. 211.

[14:28]

Umræðu lokið.


Háhraðanettengingar.

Fsp. BjörgvS, 147. mál. --- Þskj. 147.

[14:44]

Umræðu lokið.


Myndatökur fyrir vegabréf.

Fsp. KLM, 123. mál. --- Þskj. 123.

[14:58]

Umræðu lokið.


Hlerun á símum alþingismanna.

Fsp. KHG, 230. mál. --- Þskj. 233.

[15:11]

Umræðu lokið.


Merking varðskipa.

Fsp. KHG, 237. mál. --- Þskj. 240.

[15:25]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Flutningur Landhelgisgæslunnar til Keflavíkur.

[15:34]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.

[Fundarhlé. --- 16:02]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Öndunarvélaþjónusta við MND-sjúklinga.

Fsp. GÓJ, 109. mál. --- Þskj. 109.

[18:00]

Umræðu lokið.


Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.

Fsp. VF, 119. mál. --- Þskj. 119.

[18:16]

Umræðu lokið.


Námsframboð í loðdýrarækt.

Fsp. MÞH, 241. mál. --- Þskj. 244.

[18:28]

Umræðu lokið.


Fæðingarorlof.

Fsp. BIH, 323. mál. --- Þskj. 346.

[18:41]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1. og 13.--15. mál.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------