Fundargerð 133. þingi, 73. fundi, boðaður 2007-02-19 15:00, stóð 15:00:09 til 23:15:21 gert 20 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

mánudaginn 19. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Forseti las bréf þess efnis að Sigurlín Margrét Sigurðardóttir tæki sæti Gunnars Örlygssonar, 10. þm. Suðvest.


Tilkynning um inngöngu í þingflokk.

[15:02]

Forseti gat þess að borist hefði bréf frá Kristni H. Gunnarssyni, 7. þm. Norðvest., þar sem hann tilkynnti að hann hefði gengið í þingflokk Frjálslynda flokksins.


Skipan embættismanna fastanefnda.

[15:02]

Forseti tilkynnti eftirfarandi breytingu á skipan nefnda:

Jón Kristjánsson hefur verið kjörinn varaformaður landbúnaðarnefndar og Guðjón Ólafur Jónsson hefur verið kjörinn varaformaður umhverfisnefndar.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Ráðstefna klámframleiðenda.

[15:03]

Spyrjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Einkavæðing Iðnskólans í Reykjavík.

[15:09]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Þjónustusamningur við SÁÁ.

[15:18]

Spyrjandi var Valdimar L. Friðriksson.


Vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra.

[15:24]

Spyrjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Kjaradeila grunnskólakennara.

[15:32]

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018, frh. fyrri umr.

Stjtill., 575. mál. --- Þskj. 853.

[15:42]


Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010, fyrri umr.

Stjtill., 574. mál. --- Þskj. 852.

[15:43]

[17:28]

Útbýting þingskjala:

[17:58]

Útbýting þingskjala:

[18:39]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:03]

[19:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Stjfrv., 588. mál (heildarlög, leyfisveitingar). --- Þskj. 873.

[20:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:17]

Útbýting þingskjala:


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 571. mál (félagaréttur). --- Þskj. 849.

[21:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 572. mál (neytendavernd). --- Þskj. 850.

[21:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 573. mál (endurtryggingar). --- Þskj. 851.

[21:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 559. mál (greiðslur fjármagnstekjuhafa í Framkvæmdasjóð aldraðra). --- Þskj. 834.

[21:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 560. mál (vistunarmatsnefndir). --- Þskj. 835.

[22:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:15.

---------------