Fundargerð 133. þingi, 83. fundi, boðaður 2007-03-01 10:30, stóð 10:30:51 til 01:31:48 gert 5 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

fimmtudaginn 1. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að að loknu hádegishléi færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 10. þm. Norðaust.

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Þjónustusamningur við SÁÁ -- virkjunarframkvæmdir í neðri Þjórsá.

[10:32]

Málshefjandi var Valdimar L. Friðriksson.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns um meðferðarstofnanir.

[10:56]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Lögmenn, 1. umr.

Stjfrv., 653. mál (EES-reglur). --- Þskj. 972.

[11:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 654. mál (leyfisveitingar sýslumanna). --- Þskj. 980.

[11:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn landbroti, 1. umr.

Stjfrv., 637. mál (valdmörk milli ráðherra). --- Þskj. 945.

[11:25]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:55]


Umræður utan dagskrár.

Heilbrigðismál á Austurlandi.

[13:30]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Varnir gegn landbroti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 637. mál (valdmörk milli ráðherra). --- Þskj. 945.

[14:01]

Umræðu frestað.


Yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[15:30]

[15:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:07]

Útbýting þingskjala:


Varnir gegn landbroti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 637. mál (valdmörk milli ráðherra). --- Þskj. 945.

[18:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:23]

Útbýting þingskjals:


Samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja, fyrri umr.

Stjtill., 640. mál. --- Þskj. 951.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 648. mál (raforkuviðskipti). --- Þskj. 967.

[18:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 649. mál (fjármálaþjónusta og neytendavernd). --- Þskj. 968.

[19:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 650. mál (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum). --- Þskj. 969.

[19:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um gagnkvæma réttaraðstoð, fyrri umr.

Stjtill., 652. mál (EES-reglur). --- Þskj. 971.

[19:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 655. mál. --- Þskj. 981.

[19:19]

[Fundarhlé. --- 19:27]

[20:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningsaðstoð, 1. umr.

Stjfrv., 656. mál (fjármögnun Útflutningsráðs). --- Þskj. 982.

[21:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Losun gróðurhúsalofttegunda, 1. umr.

Stjfrv., 641. mál (heildarlög). --- Þskj. 957.

[21:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattlagning kaupskipaútgerðar, 1. umr.

Stjfrv., 660. mál (tonnaskattur og ríkisaðstoð). --- Þskj. 1002.

[23:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 639. mál (rýmkun kæruréttar og aukin vernd bergtegunda). --- Þskj. 947.

[23:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannvirki, 1. umr.

Stjfrv., 662. mál (heildarlög). --- Þskj. 1004.

og

Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 661. mál (heildarlög). --- Þskj. 1003.

[23:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 663. mál (flutningur verkefna Brunamálastofnunar o.fl.). --- Þskj. 1005.

[01:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 01:04]


Lögmenn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 653. mál (EES-reglur). --- Þskj. 972.

[01:22]


Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 654. mál (leyfisveitingar sýslumanna). --- Þskj. 980.

[01:23]


Varnir gegn landbroti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 637. mál (valdmörk milli ráðherra). --- Þskj. 945.

[01:23]


Samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja, frh. fyrri umr.

Stjtill., 640. mál. --- Þskj. 951.

[01:24]


Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 648. mál (raforkuviðskipti). --- Þskj. 967.

[01:24]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 649. mál (fjármálaþjónusta og neytendavernd). --- Þskj. 968.

[01:25]


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 650. mál (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum). --- Þskj. 969.

[01:25]


Samningar um gagnkvæma réttaraðstoð, frh. fyrri umr.

Stjtill., 652. mál (EES-reglur). --- Þskj. 971.

[01:26]


Réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 655. mál. --- Þskj. 981.

[01:26]


Útflutningsaðstoð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 656. mál (fjármögnun Útflutningsráðs). --- Þskj. 982.

[01:26]


Skattlagning kaupskipaútgerðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 660. mál (tonnaskattur og ríkisaðstoð). --- Þskj. 1002.

[01:27]


Yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[01:27]


Losun gróðurhúsalofttegunda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 641. mál (heildarlög). --- Þskj. 957.

[01:28]


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 639. mál (rýmkun kæruréttar og aukin vernd bergtegunda). --- Þskj. 947.

[01:28]


Mannvirki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 662. mál (heildarlög). --- Þskj. 1004.

[01:28]


Skipulagslög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 661. mál (heildarlög). --- Þskj. 1003.

[01:29]


Brunavarnir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 663. mál (flutningur verkefna Brunamálastofnunar o.fl.). --- Þskj. 1005.

[01:29]

[01:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 01:31.

---------------