Dagskrá 135. þingi, 36. fundi, boðaður 2007-12-04 13:30, gert 10 17:46
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. des. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, stjfrv., 130. mál, þskj. 131, nál. 336 og 381, brtt. 337. --- 2. umr.
  2. Ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf., stjfrv., 304. mál, þskj. 376. --- 1. umr.
  3. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 289. mál, þskj. 325. --- 1. umr.
  4. Tekjuskattur, stjfrv., 290. mál, þskj. 326. --- 1. umr.
  5. Íslensk alþjóðleg skipaskrá, stjfrv., 291. mál, þskj. 331. --- 1. umr.
  6. Fjarskipti, stjfrv., 305. mál, þskj. 377. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Áherslur íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Frumvarp um skráningu og mat fasteigna (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Fjárhagur sveitarfélaga og samskipti ríkisins við þau (umræður utan dagskrár).
  6. Tekjuhlið fjárlagafrumvarpsins (um fundarstjórn).
  7. Frumvarp um skráningu og mat fasteigna (um fundarstjórn).