Dagskrá 135. þingi, 73. fundi, boðaður 2008-03-03 15:00, gert 4 7:47
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. mars 2008

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Innrás Ísraelsmanna á Gaza.
    2. Vandi landbúnaðarins og staða lífeyrissjóða.
    3. Málefni fatlaðra á Reykjanesi.
    4. Jarðgöng á Miðausturlandi.
  2. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 403. mál, þskj. 654, nál. 702, 713 og 714, brtt. 703. --- Frh. 2. umr.
  3. Flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis, stjfrv., 351. mál, þskj. 701, brtt. 716 og 731. --- 3. umr.
  4. Sértryggð skuldabréf, stjfrv., 196. mál, þskj. 718. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Afbrigði um dagskrármál.