Dagskrá 135. þingi, 75. fundi, boðaður 2008-03-05 13:30, gert 11 11:6
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. mars 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Aðstoð við fatlaða -- þriggja fasa rafmagn -- virkjun Þjórsár (störf þingsins).
    • Til forsætisráðherra:
  2. Gjaldmiðilsmál, fsp. BjH, 439. mál, þskj. 696.
  3. Ísland sem alþjóðleg fjármálamiðstöð, fsp. MS, 443. mál, þskj. 706.
  4. Skýrsla Vestfjarðanefndar, fsp. KHG, 458. mál, þskj. 728.
    • Til dómsmálaráðherra:
  5. Löggæsluskóli á Keflavíkurflugvelli, fsp. BjörkG, 371. mál, þskj. 613.
  6. Fangelsi og höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, fsp. SF, 412. mál, þskj. 663.
    • Til menntamálaráðherra:
  7. Samtök framhaldsskólanema, fsp. BJJ, 365. mál, þskj. 607.
  8. Framfærslugrunnur Lánasjóðs íslenskra námsmanna, fsp. BJJ, 366. mál, þskj. 608.
  9. Ókeypis námsbækur í framhaldsskólum, fsp. BJJ, 367. mál, þskj. 609.
    • Til umhverfisráðherra:
  10. Áhættumat vegna siglinga olíuflutningaskipa í íslenskri efnahagslögsögu, fsp. ÁI, 358. mál, þskj. 599.
  11. Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands, fsp. BJJ, 370. mál, þskj. 612.
  12. Undanþága frá skattlagningu á mengun frá flugvélum, fsp. SF, 413. mál, þskj. 664.
  13. Losun kjölfestuvatns, fsp. KHG, 424. mál, þskj. 677.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  14. Hagkvæmni og gæði í heilbrigðisþjónustu, fsp. ÁMöl, 363. mál, þskj. 604.
  15. Skipting fjárveitinga til heilbrigðisþjónustu, fsp. ÁMöl, 364. mál, þskj. 605.
  16. Gjaldtaka tannlækna, fsp. ÁJ, 419. mál, þskj. 672.
  17. Tæknifrjóvganir, fsp. KolH, 433. mál, þskj. 690.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  18. Kræklingarækt, fsp. VS, 382. mál, þskj. 626.
  19. Áhrif af samdrætti í þorskveiðum, fsp. KHG, 423. mál, þskj. 676.
    • Til fjármálaráðherra:
  20. Skattlagning á lífeyrissjóðstekjur, fsp. BJJ, 395. mál, þskj. 639.
  21. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðsamráði olíufélaganna, fsp. ÁI, 415. mál, þskj. 666.
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  22. Embætti umboðsmanns aldraðra, fsp. BJJ, 396. mál, þskj. 640.
  23. Þjónustusamningar um málefni fatlaðra, fsp. AtlG, 406. mál, þskj. 657.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Einkavæðing Iðnskólans í Reykjavík (umræður utan dagskrár).