Fundargerð 135. þingi, 98. fundi, boðaður 2008-05-06 13:30, stóð 13:31:05 til 14:46:36 gert 7 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

þriðjudaginn 6. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti tilkynnti að Kjartan Eggertsson tæki sæti Jóns Magnússonar.

Kjartan Eggertsson, 10. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[13:35]

Forseti tilkynnti að um kl. tvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Norðaust.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Franskar herþotur.

[13:36]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Endurskoðun kvótakerfisins.

[13:44]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Húsnæðismarkaðurinn og Íbúðalánasjóður.

[13:50]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Húsnæðissparnaðarreikningar.

[13:57]

Spyrjandi var Ármann Kr. Ólafsson.


Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum.

[14:02]

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.

[14:08]

Útbýting þingskjals:


Samræmd neyðarsvörun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 205, nál. 924, brtt. 925.

[14:09]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Umræður utan dagskrár.

Mannekla á velferðarstofnunum.

[14:14]

Málshefjandi var Þuríður Backman.

[14:46]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 14:46.

---------------