Dagskrá 136. þingi, 35. fundi, boðaður 2008-11-25 14:00, gert 1 9:47
[<-][->]

35. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 25. nóv. 2008

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kosningar og samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.,
    2. Skilmálar við frystingu lána.,
    3. Íslenska ákvæðið og fundur um loftslagsmál í Kaupmannahöfn.,
    4. Aðgerðir í atvinnumálum.,
    5. Sérstakur saksóknari og aðgengi að gögnum bankanna.,
    6. Málefni tveggja hælisleitenda.,
  2. Kosning aðalmanns í Þingvallanefnd í stað Bjarna Harðarsonar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
  3. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur, stjfrv., 175. mál, þskj. 212. --- 1. umr.
  4. Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs, stjfrv., 169. mál, þskj. 204. --- 1. umr.
  5. Tóbaksvarnir, stjfrv., 162. mál, þskj. 190. --- 1. umr.
  6. Sjúkraskrár, stjfrv., 170. mál, þskj. 205. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mannabreytingar í nefndum.