Fundargerð 137. þingi, 20. fundi, boðaður 2009-06-16 13:30, stóð 13:31:23 til 18:15:54 gert 18 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

þriðjudaginn 16. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að nýr fundur yrði settur að loknum fyrirspurnatíma.

Forseti tilkynnti einnig að um kl. tvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Icesave -- einkavæðing bankanna -- Evrópusambandsaðild -- fundir menntamálanefndar.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fundur í menntamálanefnd -- viðvera forsætisráðherra.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Umræður utan dagskrár.

Nýting orkulinda og uppbygging stóriðju.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Um fundarstjórn.

Upplýsingagjöf til þingnefnda.

[14:42]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.

[14:43]

Útbýting þingskjala:


Íslenska undanþáguákvæðið.

Fsp. VigH, 41. mál. --- Þskj. 41.

[14:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Undirbúningur að innköllun veiðiheimilda.

Fsp. RM, 6. mál. --- Þskj. 6.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Hvalveiðar.

Fsp. GBS, 64. mál. --- Þskj. 72.

[15:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Efling þorskeldis.

Fsp. GBS, 65. mál. --- Þskj. 73.

[15:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Vegaframkvæmdir á Vestfjörðum.

Fsp. GBS, 66. mál. --- Þskj. 74.

[16:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Verkefnastaða í vegaframkvæmdum á Vestfjarðavegi 60.

Fsp. ÓÞ, 68. mál. --- Þskj. 79.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Malarvegurinn fyrir Melrakkasléttu.

Fsp. SER, 76. mál. --- Þskj. 88.

[16:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[16:39]

Útbýting þingskjala:


Björgunarbúningar og öryggisfræðsla sjómanna.

Fsp. ÁsbÓ, 84. mál. --- Þskj. 96.

[16:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Háskólasetur á Ísafirði.

Fsp. GBS, 63. mál. --- Þskj. 71.

[16:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[17:05]

Útbýting þingskjala:


Miðstýring háskólanáms.

Fsp. SER, 72. mál. --- Þskj. 84.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun.

Fsp. SER, 74. mál. --- Þskj. 86.

[17:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Breytingar á raforkulögum.

Fsp. SER, 75. mál. --- Þskj. 87.

[17:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[17:45]

Útbýting þingskjala:


Staðgöngumæðrun.

Fsp. REÁ, 86. mál. --- Þskj. 98.

[17:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[17:58]

Útbýting þingskjala:


Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar.

Fsp. SF, 77. mál. --- Þskj. 89.

[17:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 18:15.

---------------