Fundargerð 137. þingi, 19. fundi, boðaður 2009-06-15 15:00, stóð 15:01:05 til 20:58:42 gert 16 11:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

mánudaginn 15. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá og lengd þingfundar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að áður boðuð utandagskrárumræða yrði kl. 14 á morgun.

Þá bar forseti upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Icesave-samningurinn.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Áætlun um gjaldeyristekjur vegna Icesave.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Niðurfelling persónulegra ábyrgða starfsmanna Kaupþings.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Vaxtalækkanir og peningastefnunefnd.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


ESB-aðild.

[15:27]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Framfærslugrunnur LÍN.

[15:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jónína Rós Guðmundsdóttir.


Um fundarstjórn.

Framlagning mála ríkisstjórnarinnar, dagskrá þingsins o.fl.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 34. mál (strandveiðar). --- Þskj. 34, nál. 107 og 117, brtt. 108.

[15:53]

Hlusta | Horfa

[16:37]

Útbýting þingskjala:

[18:04]

Útbýting þingskjala:

[18:28]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:25]

[19:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 35. mál (samningsbundnar greiðslur til bænda). --- Þskj. 35, nál. 110 og 116.

[20:09]

Hlusta | Horfa

[20:46]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 34. mál (strandveiðar). --- Þskj. 34, nál. 107 og 117, brtt. 108.

[20:52]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og sjútv.- og landbn.

Fundi slitið kl. 20:58.

---------------