Dagskrá 138. þingi, 79. fundi, boðaður 2010-02-23 13:30, gert 2 11:29
[<-][->]

79. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. febr. 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Færeyingar og EFTA -- verklagsreglur bankanna -- Icesave o.fl. (störf þingsins).
  2. Dómstólar, stjfrv., 390. mál, þskj. 698. --- 1. umr.
  3. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 374. mál, þskj. 674. --- 1. umr.
  4. Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, stjfrv., 382. mál, þskj. 686. --- 1. umr.
  5. Almenn hegningarlög, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
  6. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum o.fl., þáltill., 114. mál, þskj. 122. --- Fyrri umr.
  7. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, þáltill., 176. mál, þskj. 197. --- Fyrri umr.
  8. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, þáltill., 383. mál, þskj. 688. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilkynning um mannabreytingar í fastanefndum.
  3. Samskipti íslenskra stjórnvalda og erindreka við fulltrúa bandarískra stjórnvalda (umræður utan dagskrár).