Fundargerð 138. þingi, 81. fundi, boðaður 2010-02-25 10:30, stóð 10:31:13 til 12:56:02 gert 26 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

fimmtudaginn 25. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram þennan dag. Hin fyrri að loknum 1. dagskrárlið og hin síðari að loknu hádegishléi.


Afturköllun þingmála.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurnir á þskj. 234 og 661 væru kallaðar aftur.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Stjórnsýsla ráðherra.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Skuldir heimilanna.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Erla Ósk Ásgeirsdóttir.


Undirbúningur fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Sekt vegna óskoðaðra bifreiða.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Umræður utan dagskrár.

Málefni RÚV.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Nauðungarsala, 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (frestun uppboðs). --- Þskj. 697, nál. 715.

[11:39]

Hlusta | Horfa

[12:41]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 3.--10. mál.

Fundi slitið kl. 12:56.

---------------