Dagskrá 139. þingi, 44. fundi, boðaður 2010-12-08 10:30, gert 13 14:55
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. des. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kynning nýs Icesave-samnings.
    2. Atvinnumál á Suðurnesjum.
    3. Flutningur Landhelgisgæslunnar og Almannavarna.
    4. Álögur á eldsneyti.
    5. Mál frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
  2. Kosning eins manns í stað Þorbjargar Helgu Vigfúsdóttur í nefnd til að kortleggja sóknarfæri íslensks atvinnulífs á sviði grænnar atvinnusköpunar, skv. ályktun Alþingis frá 10. júní 2010 um efling græna hagkerfisins.
  3. Mannvirki, stjfrv., 78. mál, þskj. 82, nál. 349, brtt. 35056,6. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Brunavarnir, stjfrv., 79. mál, þskj. 83, nál. 351, brtt. 3522a,4b og 14. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 218. mál, þskj. 244, nál. 427. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Úrvinnslugjald, frv., 336. mál, þskj. 403. --- 2. umr.
  7. Fjárlög 2011, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 413 og 432, brtt. 414, 415, 416 og 440. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frétt um olíuleka vegna borana á hafsbotni (um fundarstjórn).