Dagskrá 139. þingi, 101. fundi, boðaður 2011-03-28 23:59, gert 29 7:44
[<-][->]

101. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 28. mars 2011

að loknum 100. fundi.

---------

    • Til umhverfisráðherra:
  1. Úthlutun veiðileyfa til ferðaþjónustuaðila á hreindýraveiðisvæðum, fsp. JRG, 500. mál, þskj. 822.
  2. Aðgengi almennings að Vatnajökulsþjóðgarði, fsp. JRG, 501. mál, þskj. 823.
  3. Álversframkvæmdir í Helguvík, fsp. REÁ, 538. mál, þskj. 896.
    • Til fjármálaráðherra:
  4. Mannauðsstefna, fsp. BJJ, 514. mál, þskj. 844.
  5. Kostnaður við sölu Landsbanka Íslands o.fl., fsp. BVG, 546. mál, þskj. 916.
  6. Ábendingar Ríkisendurskoðunar um mannauðsstjórnun, fsp. ÞKG, 616. mál, þskj. 1067.
    • Til iðnaðarráðherra:
  7. Djúpborunarverkefni á jarðhitasvæðum, fsp. BJJ, 516. mál, þskj. 846.
  8. Raforkuöryggi á Vestfjörðum, fsp. EKG, 537. mál, þskj. 890.
    • Til innanríkisráðherra:
  9. Kostnaður við Landsdóm o.fl., fsp. GÞÞ, 543. mál, þskj. 913.
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  10. Skuldamál lítilla og meðalstórra fyrirtækja, fsp. EKG, 619. mál, þskj. 1075.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mengunarmál aflþynnuverksmiðjunnar Becromal við Eyjafjörð (umræður utan dagskrár).