Fundargerð 139. þingi, 39. fundi, boðaður 2010-11-30 14:00, stóð 14:01:27 til 14:34:41 gert 30 16:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

þriðjudaginn 30. nóv.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.


Störf þingsins.

Lánshæfismat Íslands -- sameining sjúkrahúsa -- afgreiðsla fjárlaga o.fl.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[14:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--9. mál.

Fundi slitið kl. 14:34.

---------------