Fundargerð 139. þingi, 146. fundi, boðaður 2011-06-09 10:30, stóð 10:30:26 til 13:46:46 gert 10 8:29
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

146. FUNDUR

fimmtudaginn 9. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Huld Aðalbjarnardóttir tæki sæti Birkis Jóns Jónssonar, 2. þm. Norðaust.


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti vakti athygli á því að atkvæðagreiðslur yrðu kl. hálftvö. Að þeim loknum yrði settur nýr fundur.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir, 2. umr.

Frv. BVG, 789. mál. --- Þskj. 1399, nál. 1601.

[10:32]

Hlusta | Horfa

[10:51]

Útbýting þingskjala:

[12:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Rannsóknarnefndir, frh. 3. umr.

Frv. forsætisn., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 944, frhnál. 1497, brtt. 1498.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1711).


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (heildarlög). --- Þskj. 508, nál. 1486.

[13:37]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir, frh. 2. umr.

Frv. BVG, 789. mál. --- Þskj. 1399, nál. 1601.

[13:41]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 707. mál (hreindýraveiðar). --- Þskj. 1481.

Enginn tók til máls.

[13:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1713).

Út af dagskrá voru tekin 5.--24. mál.

Fundi slitið kl. 13:46.

---------------