Dagskrá 140. þingi, 17. fundi, boðaður 2011-11-03 10:30, gert 4 9:0
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 3. nóv. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. ESB-viðræður.
    2. Raforkumál á Vestfjörðum.
    3. Skuldastaða heimilanna.
    4. Veiðigjald á makríl og síld.
    5. Svört atvinnustarfsemi.
  2. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 195. mál, þskj. 200. --- 1. umr.
  3. Fjársýsluskattur, stjfrv., 193. mál, þskj. 198. --- 1. umr.
  4. Lokafjárlög 2010, stjfrv., 188. mál, þskj. 192. --- 1. umr.
  5. Virðisaukaskattur, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
  6. Skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka, frv., 107. mál, þskj. 107. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur, frv., 62. mál, þskj. 62. --- 1. umr.
  8. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, frv., 113. mál, þskj. 113. --- 1. umr.
  9. Varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga, frv., 203. mál, þskj. 208. --- 1. umr.
  10. Upptaka Tobin-skatts, þáltill., 119. mál, þskj. 119. --- Fyrri umr.
  11. Úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.
  12. Skilgreining auðlinda, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  13. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  14. Málshöfðun og skaðabótakrafa á hendur breska ríkinu, NATO og ESB, þáltill., 82. mál, þskj. 82. --- Fyrri umr.
  15. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, þáltill., 110. mál, þskj. 110. --- Fyrri umr.
  16. Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi, þáltill., 80. mál, þskj. 80. --- Fyrri umr.
  17. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, þáltill., 81. mál, þskj. 81. --- Fyrri umr.
  18. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, þáltill., 90. mál, þskj. 90. --- Fyrri umr.
  19. Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins, þáltill., 94. mál, þskj. 94. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.