Dagskrá 143. þingi, 66. fundi, boðaður 2014-02-20 10:30, gert 7 8:52
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. febr. 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skýrsla Alþjóðamálastofnunar háskólans um ESB.
    2. Þjóðmálaumræðan.
    3. Afnám gjaldeyrishafta.
    4. Aðgerðir og biðlistar í heilbrigðiskerfinu.
    5. Flóttamenn frá Úkraínu.
  2. Aðildarviðræður við Evrópusambandið, skýrsla, 320. mál, þskj. 610. --- Frh. einnar umr.
  3. Gjaldskrárlækkanir o.fl., stjfrv., 315. mál, þskj. 605. --- 1. umr.
  4. Verðbréfaviðskipti og kauphallir, stjfrv., 189. mál, þskj. 237. --- 3. umr.
  5. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 274. mál, þskj. 524. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um skriflegt svar.