Fundargerð 143. þingi, 20. fundi, boðaður 2013-11-12 13:30, stóð 13:31:41 til 17:42:21 gert 13 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

þriðjudaginn 12. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staða flóttamanna og meðferð þeirra.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 22. mál. --- Þskj. 22.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 92. mál (aukin neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 92, nál. 170.

[14:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 152. mál (eignarhlutir í orkufyrirtækjum). --- Þskj. 177.

[14:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 153. mál (aflahlutdeildir í rækju). --- Þskj. 178.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Uppbyggðir vegir um hálendið, fyrri umr.

Þáltill. HE o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[16:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[17:41]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:42.

---------------