Fundargerð 143. þingi, 97. fundi, boðaður 2014-04-28 15:00, stóð 15:01:59 til 17:35:22 gert 29 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

mánudaginn 28. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Sumarkveðjur.

[15:02]

Horfa

Forseti óskaði alþingismönnum og starfsmönnum gleðilegs sumars.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við 11 tilgreindum fyrirspurnum mundu dragast.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir þvi við stjórnskipunar- og eftirlistsnefnd að hún fjallaði um þrjár skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:07]

Horfa


Breyting á lögum um veiðigjöld.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Veiðigjöld og hallalaus fjárlög.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Ríkisfjármál og skuldaleiðrétting.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Aðgerðir í þágu leigjenda.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Málefni hælisleitanda.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Barnabætur.

Fsp. OH, 411. mál. --- Þskj. 742.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.


Stuðningur við dæmda menn erlendis utan fangelsis.

Fsp. ÖS, 384. mál. --- Þskj. 705.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Samstarf á norðurskautssvæðinu og staða Íslands.

Fsp. SJS, 388. mál. --- Þskj. 709.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Tollfrjáls útflutningur landbúnaðarafurða.

Fsp. ÖS, 560. mál. --- Þskj. 965.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsakostur Landspítalans.

Fsp. SII, 394. mál. --- Þskj. 721.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Siglufjarðarvegur og jarðgöng.

Fsp. KLM, 469. mál. --- Þskj. 815.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Héðinsfjarðargöng og Múlagöng.

Fsp. BjG, 470. mál. --- Þskj. 816.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Tilskipun um varðveislu fjarskiptaupplýsinga.

Fsp. ÁÞS, 551. mál. --- Þskj. 949.

[17:16]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:34]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:35.

---------------