Dagskrá 145. þingi, 5. fundi, boðaður 2015-09-14 15:00, gert 26 11:25
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. sept. 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Tekjutenging vaxta- og barnabóta.
    2. Fyrirhuguð sala Landsbankans.
    3. Afgreiðslutími úrskurðarnefndar um upplýsingamál.
    4. Aðstoð við langveik börn.
    5. Lífeyrisgreiðslur og lágmarkslaun.
  2. Staða kvenna á vinnumarkaði, beiðni um skýrslu, 21. mál, þskj. 21. Hvort leyfð skuli.
  3. Hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi, beiðni um skýrslu, 81. mál, þskj. 81. Hvort leyfð skuli.
  4. Blandaðar bardagaíþróttir, beiðni um skýrslu, 82. mál, þskj. 82. Hvort leyfð skuli.
  5. Almannatryggingar, frv., 3. mál, þskj. 3. --- 1. umr.
  6. Byggingarsjóður Landspítala, frv., 4. mál, þskj. 4. --- 1. umr.
  7. Lýðháskólar, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  8. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 7. mál, þskj. 7. --- 1. umr.
  10. Virðisaukaskattur, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. 100 ára afmæli þingskapa.
  3. Afsal varaforseta.