Dagskrá 145. þingi, 26. fundi, boðaður 2015-11-02 15:00, gert 5 11:1
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. nóv. 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minning Guðbjarts Hannessonar.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Málefni Ríkisútvarpsins.
    2. Leki trúnaðarupplýsinga á LSH.
    3. Stöðugleikaframlag slitabúa föllnu bankanna.
    4. Framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð.
    5. Móttaka flóttamanna.
    • Til iðnaðar- og viðskiptaráðherra:
  3. Atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu, fsp. HR, 234. mál, þskj. 250.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Áfengis- og tóbaksneysla, fsp. JMS, 217. mál, þskj. 225.
  5. Greining og meðferð barna með ADHD, fsp. PVB, 278. mál, þskj. 307.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  6. Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins, fsp. SII, 251. mál, þskj. 271.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um skrifleg svör.
  3. Ný útgáfa Flateyjarbókar.