Fundargerð 148. þingi, 26. fundi, boðaður 2018-02-20 13:30, stóð 13:30:12 til 19:27:55 gert 21 7:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

þriðjudaginn 20. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heimsókn forseta grænlenska þingsins.

[13:30]

Horfa

Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forseti grænlenska landsþingsins, Lars-Emil Johansen, væri staddur á þingpöllum.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Mál frá ríkisstjórninni.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Nýjar aðferðir við orkuöflun.

Beiðni um skýrslu ATG o.fl., 197. mál. --- Þskj. 276.

[14:24]

Horfa


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 203. mál (sakarkostnaður). --- Þskj. 282.

[14:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 127. mál (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu). --- Þskj. 197.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 132. mál (opnir nefndarfundir). --- Þskj. 203.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Helgidagafriður, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 134. mál. --- Þskj. 206.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 135. mál. --- Þskj. 207.

[18:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[19:26]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:27.

---------------