Dagskrá 149. þingi, 23. fundi, boðaður 2018-10-23 13:30, gert 24 8:1
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. okt. 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skattsvik.
    2. Staða transfólks í Bandaríkjunum.
    3. Samgöngumál á Vestfjörðum.
    4. Birting upplýsinga.
    5. Aðgengi fatlaðra að hópferðabifreiðum.
    6. Borgarlína.
  2. Framtíð og efling íslenska sveitarstjórnarstigsins (sérstök umræða).
  3. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 157. mál, þskj. 157. --- 1. umr.
  4. Brottfall laga um ríkisskuldabréf, stjfrv., 210. mál, þskj. 222. --- 1. umr.
  5. Rafræn birting á álagningu skatta og gjalda, stjfrv., 211. mál, þskj. 223. --- 1. umr.
  6. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 212. mál, þskj. 224. --- 1. umr.
  7. Umferðarlög, stjfrv., 219. mál, þskj. 231. --- 1. umr.
  8. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 221. mál, þskj. 233. --- 1. umr.
  9. Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, stjfrv., 222. mál, þskj. 234. --- 1. umr.
  10. Skógar og skógrækt, stjfrv., 231. mál, þskj. 246. --- 1. umr.
  11. Landgræðsla, stjfrv., 232. mál, þskj. 247. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp., 100. mál, þskj. 100.
  2. Fjármögnun þjónustu SÁÁ og meðferðarúrræði utan höfuðborgarsvæðisins, fsp., 166. mál, þskj. 167.
  3. Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn, fsp., 64. mál, þskj. 64.