Dagskrá 149. þingi, 44. fundi, boðaður 2018-12-10 15:00, gert 24 11:53
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. des. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Úthlutun kvóta í makríl og veiðigjöld.
    2. Veggjöld.
    3. Áhrif fátæktar á heilsu fólks.
    4. Samkomulag Sameinuðu þjóðanna um flóttamenn og farendur.
    5. Endurskoðun laga vegna úthlutunar veiðheimilda í makríl.
    6. Vöktun á súrnun sjávar.
    • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
  3. Framkvæmdir við Arnarnesveg og um stefnumörkun í samgöngumálum, fsp. GuðmT, 429. mál, þskj. 578.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  4. Símenntun og fullorðinsfræðsla, fsp. GBr, 352. mál, þskj. 424.
  5. Námsgögn fyrir framhaldsskóla, fsp. HKF, 407. mál, þskj. 548.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  6. Styrkir til kaupa á hjálpartækjum, fsp. BirgÞ, 351. mál, þskj. 423.
  7. Ráðstafanir vegna biðlista eftir aðgerðum, fsp. GBr, 353. mál, þskj. 425.
    • Til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  8. Rafvæðing hafna, fsp. ATG, 372. mál, þskj. 458.
  9. Áfangastaðaáætlanir fyrir landshlutana, fsp. AFE, 406. mál, þskj. 547.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Atvinnutækifæri fólks með þroskahömlun, fsp., 319. mál, þskj. 376.
  3. Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn, fsp., 64. mál, þskj. 64.
  4. Lengd þingfundar.
  5. Tilhögun þingfundar.