Dagskrá 149. þingi, 43. fundi, boðaður 2018-12-07 10:30, gert 17 16:2
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 7. des. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fjárlög 2019, stjfrv., 1. mál, þskj. 511, nál. 583, 587, 591 og 597, brtt. 584, 585, 586, 588, 598, 600, 601, 604, 615, 616, 617 og 618. --- Frh. 3. umr.
  2. Brottfall laga um ríkisskuldabréf, stjfrv., 210. mál, þskj. 222. --- 3. umr.
  3. Breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda, stjfrv., 211. mál, þskj. 603. --- 3. umr.
  4. Tekjuskattur, stjfrv., 335. mál, þskj. 403. --- 3. umr.
  5. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 158. mál, þskj. 606. --- 3. umr.
  6. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, stjfrv., 178. mál, þskj. 181. --- 3. umr.
  7. Útflutningur hrossa, stjfrv., 179. mál, þskj. 182. --- 3. umr.
  8. Fjáraukalög 2018, stjfrv., 437. mál, þskj. 599. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Bankasýsla ríkisins, stjfrv., 412. mál, þskj. 553. --- 1. umr.
  10. Kjararáð, stjfrv., 413. mál, þskj. 554. --- 1. umr.
  11. Staðfesting ríkisreiknings 2017, stjfrv., 414. mál, þskj. 555. --- 1. umr.
  12. Virðisaukaskattur, stjfrv., 432. mál, þskj. 592. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  13. Skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl., stjfrv., 433. mál, þskj. 593. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frv., 440. mál, þskj. 612. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Drengskaparheit.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Kostnaður vegna banns við innflutningi á fersku kjöti, fsp., 370. mál, þskj. 456.
  4. Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa, fsp., 359. mál, þskj. 438.
  5. Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa, fsp., 360. mál, þskj. 439.
  6. Mannabreyting í nefndum og í stjórn þingflokks.
  7. Afbrigði um dagskrármál.