Útbýting 150. þingi, 93. fundi 2020-04-28 17:18:35, gert 29 10:59

Burðarþolsmat fjarða og hafsvæða fyrir fiskeldi, 738. mál, fsp. HSK, þskj. 1280.

Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, 735. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1277.

Mat á gerðum fjórða orkupakka Evrópusambandsins, 737. mál, fsp. ÓÍ, þskj. 1279.

Ráðningar einstaklinga með skerta starfsgetu, 736. mál, fsp. OH, þskj. 1278.