Útbýting 150. þingi, 108. fundi 2020-05-25 15:02:36, gert 30 15:3

Útbýtt utan þingfundar 22. maí:

Ferðagjöf, 839. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 1476.

Menntasjóður námsmanna, 329. mál, nál. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1477; breytingartillaga meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1478.

Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 838. mál, stjfrv. (fél.- og barnmrh.), þskj. 1475.

Útbýtt á fundinum:

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar, 670. mál, svar forsrh., þskj. 1468.

Lögbundin verkefni lyfjagreiðslunefndar, 796. mál, svar heilbrrh., þskj. 1466.

Menntasjóður námsmanna, 329. mál, nál. 1. minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1479; breytingartillaga 1. minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1480; nál. 2. minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1481; breytingartillaga 2. minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1482; nál. 3. minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1483.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, 685. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 1473.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurgreiðslukerfi kvikmynda, 837. mál, álit meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1474.