Dagskrá 150. þingi, 12. fundi, boðaður 2019-10-08 13:30, gert 9 13:10
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. okt. 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Samstarf Íslands og Bandaríkjanna.
    2. Nýsköpunarstefna ríkisstjórnarinnar.
    3. Ákvarðanir Sjúkratrygginga um kaup á hjálpartækjum.
    4. Kjaraviðræður og stytting vinnuvikunnar.
    5. Kjaraviðræður BSRB og ríkisins.
    6. Jöfnun raforkukostnaðar.
  2. Velsældarhagkerfið (sérstök umræða).
  3. Jarðamál og eignarhald þeirra (sérstök umræða).
  4. Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017, stjfrv., 183. mál, þskj. 184. --- 1. umr.
  5. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023, stjtill., 148. mál, þskj. 148. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Eignir og tekjur landsmanna árið 2018, fsp., 97. mál, þskj. 97.
  3. Nauðungarsölur og fjárnám hjá einstaklingum, fsp., 114. mál, þskj. 114.