Dagskrá 150. þingi, 11. fundi, boðaður 2019-09-26 10:30, gert 8 11:31
[<-][->]

11. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 26. sept. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kynning og fjármögnun samgönguframkvæmda.
    2. Bótakröfur í Guðmundar- og Geirfinnsmáli.
    3. Störf sáttanefndar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli.
    4. Greinargerð ríkislögmanns.
    5. Dómur Landsréttar vegna lífeyrisgreiðslna TR.
  2. Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, frv., 131. mál, þskj. 131. --- 3. umr.
  3. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023, stjtill., 102. mál, þskj. 102. --- Fyrri umr.
  4. Atvinnuþátttaka 50 ára og eldri (sérstök umræða).
  5. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu, stjtill., 146. mál, þskj. 146. --- Fyrri umr.
  6. Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  7. Mótun klasastefnu, þáltill., 121. mál, þskj. 121. --- Fyrri umr.
  8. Gjaldfrjálsar krabbameinsmeðferðir, þáltill., 37. mál, þskj. 37. --- Fyrri umr.
  9. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  10. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, þáltill., 73. mál, þskj. 73. --- Fyrri umr.
  11. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, þáltill., 128. mál, þskj. 128. --- Fyrri umr.
  12. Almannatryggingar, frv., 72. mál, þskj. 72. --- 1. umr.
  13. Verslun með áfengi og tóbak, frv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  14. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.
  15. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, þáltill., 88. mál, þskj. 88. --- Fyrri umr.
  16. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frv., 104. mál, þskj. 104. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun máls til nefndar.