Dagskrá 150. þingi, 32. fundi, boðaður 2019-11-14 10:30, gert 13 13:25
[<-][->]

32. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. nóv. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Orðspor Íslands í spillingarmálum.
    2. Tengsl ráðherra við Samherja.
    3. Umsvif Samherja og veiðigjöld.
    4. Vera Íslands á gráum lista og aðgerðir gegn peningaþvætti.
  2. Spilling (sérstök umræða).
  3. Fjárlög 2020, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 443, 448, 451, 452 og 453, brtt. 444, 445, 446, 447, 449, 454, 455, 456, 457 og 465. --- Frh. 2. umr.
  4. Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning, stjfrv., 370. mál, þskj. 460. --- 1. umr.
  5. Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, stjfrv., 371. mál, þskj. 461. --- 1. umr.
  6. Vernd uppljóstrara, stjfrv., 362. mál, þskj. 431. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins, fsp., 210. mál, þskj. 223.
  2. Dreifing námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna, fsp., 242. mál, þskj. 260.
  3. Dvalar- og hvíldarrými, fsp., 283. mál, þskj. 318.
  4. Afturköllun þingmáls.