Fundargerð 150. þingi, 21. fundi, boðaður 2019-10-17 23:59, stóð 12:44:46 til 16:13:06 gert 18 8:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

fimmtudaginn 17. okt.,

að loknum 20. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:44]

Horfa


Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, 3. umr.

Stjfrv., 142. mál. --- Þskj. 287.

Enginn tók til máls.

[12:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 289).


Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 3. umr.

Stjfrv., 122. mál. --- Þskj. 288.

Enginn tók til máls.

[12:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 290).


Umferðarlög, 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 175. mál. --- Þskj. 176.

Enginn tók til máls.

[12:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 291).


Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, fyrri umr.

Þáltill. forsætisnefndar, 232. mál. --- Þskj. 250.

[12:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[Frumvarpið átti að ganga til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar; sjá leiðréttingu á 22. fundi.]


Vegalög, 1. umr.

Frv. KGH o.fl., 60. mál (þjóðferjuleiðir). --- Þskj. 60.

[12:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[13:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 49. mál (íbúakosningar um einstök mál). --- Þskj. 49.

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, fyrri umr.

Þáltill. JSV o.fl., 165. mál. --- Þskj. 165.

[14:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 90. mál (vatnsorkuver, vindbú). --- Þskj. 90.

[15:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Barnaverndarlög og almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 87. mál (eftirlit með barnaníðingum). --- Þskj. 87.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 89. mál (gengishagnaður). --- Þskj. 89.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[16:11]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 16:13.

---------------