Dagskrá 151. þingi, 73. fundi, boðaður 2021-03-24 13:00, gert 25 8:22
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. mars 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Staða lífeyrissjóða í hagkerfinu, beiðni um skýrslu, 614. mál, þskj. 1069. Hvort leyfð skuli.
  3. Lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið, beiðni um skýrslu, 615. mál, þskj. 1070. Hvort leyfð skuli.
  4. Opinber stuðningur við nýsköpun, stjfrv., 322. mál, þskj. 362, nál. 1058, 1064 og 1066, brtt. 1059. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tækniþróunarsjóður, stjfrv., 321. mál, þskj. 361, nál. 1057. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Menntastefna 2020--2030, stjtill., 278. mál, þskj. 310, nál. 1053, brtt. 1054. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga, stjfrv., 478. mál, þskj. 805, nál. 1078. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Fjármálaáætlun 2022--2026, stjtill., 627. mál, þskj. 1084. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Lengd þingfundar.