Dagskrá 151. þingi, 118. fundi, boðaður 2021-07-06 11:00, gert 7 13:25
[<-][->]

118. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. júlí 2021

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Framhaldsfundir Alþingis.
  2. Minnst látinna þingmanna.
    1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Braga Níelssonar.
    2. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Gunnars Birgissonar.
  3. Starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 871. mál, þskj. 1847. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning.
  2. Tilkynning.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, fsp., 661. mál, þskj. 1130.
  6. Lagaleg ráðgjöf, fsp., 678. mál, þskj. 1147.
  7. Landgrunnskröfur Íslands, fsp., 780. mál, þskj. 1378.
  8. Fjöldi innleiddra reglna Evrópusambandsins, fsp., 827. mál, þskj. 1571.
  9. Kostnaður við ferðir ráðherra innan lands, fsp., 836. mál, þskj. 1593.
  10. Undanþágur frá EES-gerðum, fsp., 796. mál, þskj. 1449.