Dagskrá 152. þingi, 57. fundi, boðaður 2022-03-28 15:00, gert 29 9:58
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 28. mars 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðbúnaður þjóðaröryggisráðs við vöruskorti.
    2. Staða heilbrigðiskerfisins.
    3. Afglæpavæðing vörslu neysluskammta.
    4. Samfélagsbanki.
    5. Veiðigjöld.
    6. Fæðuöryggi.
  2. Fæðuöryggi þjóðarinnar í ljósi stríðsins í Úkraínu (sérstök umræða).
    • Til forsætisráðherra:
  3. Málarekstur ráðherra fyrir dómstólum, fsp. ÞKG, 423. mál, þskj. 604.
    • Til innviðaráðherra:
  4. Skoðun ökutækja og hagsmunir bifreiðaeigenda á landsbyggðinni, fsp. BjG, 228. mál, þskj. 324.
  5. Hellisheiði, fsp. ÞKG, 428. mál, þskj. 609.
  6. Grímseyjarferja, fsp. BGuðm, 431. mál, þskj. 614.
  7. Uppfletting í fasteignaskrá, fsp. BLG, 467. mál, þskj. 674.
    • Til dómsmálaráðherra:
  8. Rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu umsókna hjá Útlendingastofnun, fsp. LínS, 255. mál, þskj. 359.
  9. Ákall Fangavarðafélags Íslands, fsp. ÞSv, 293. mál, þskj. 407.
  10. Málsmeðferðartími í kynferðisafbrotamálum, fsp. ÞorbG, 306. mál, þskj. 424.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  11. Heildarúttekt heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma, fsp. JSkúl, 304. mál, þskj. 422.
  12. HPV-bólusetning óháð kyni, fsp. AIJ, 329. mál, þskj. 464.
  13. Aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri, fsp. SGuðm, 362. mál, þskj. 509.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  14. Viðbrögð við efnahagsástandinu, fsp. KFrost, 325. mál, þskj. 460.
  15. Brotthvarf háskólamenntaðra sérfræðinga af almennum vinnumarkaði, fsp. DME, 392. mál, þskj. 561.
    • Til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra:
  16. Endurheimt votlendis, fsp. LínS, 360. mál, þskj. 506.
    • Til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  17. Tæknifræðinám við Háskólann á Akureyri, fsp. ÞKG, 387. mál, þskj. 551.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vinna við þingmál (um fundarstjórn).
  2. Orð dómsmálaráðherra í fyrirspurn (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Drengskaparheit.
  5. Umræða um fjármálaáætlun.
  6. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 344. mál, þskj. 484.
  7. Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess, fsp., 380. mál, þskj. 542.
  8. Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess, fsp., 381. mál, þskj. 543.
  9. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Tryggingastofnunar ríkisins, fsp., 406. mál, þskj. 583.
  10. Lengd þingfundar.